Seyðisfjarðar arkíf: tveggja vikna dagskrá í Bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells

Fyrirlestraröðinni var ætlað að koma af stað samtali um áhugaverðar leiðir til að nýta betur það sem finnst innan samfélagsins og umhverfisins, skoða leiðir til að styrkja innra hagkerfi staðarins og auka virkni og frumkvæði íbúanna

::

The Seyðisfjörur Arcive: a two week program at the Bookshop – Skaftfell’s projectspace.

A series of lectures intended to stimulate a conversation about interesting ways to make beter use of elements found within the community and it’s environment, look at ways to strengthen the local economy and increase community initiative.

Fyrirlesarar :: Lectures

  • Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði: Kristinn Már Ársælsson og Sólveig Alda Halldórsdóttir fjalla um íbúalýðræði, lýðræðislega rekin fyrirtæki, sjálfbærni lítilla samfélaga og mikilvægi innra hagkerfis.
  • Skálanesbóndinn Ólafur Örn Pétursson miðlar af reynslu sinni og fjallar um möguleikana sem hann nýtir sér úr sínu nánasta umhverfi.
  • Alkemía og kraftur einstaklingsins: Goddur fjallar um galdurinn sem er falinn í okkar nánasta umhverfi og okkur sjálfum.

Seyðisfjarðar arkíf – fyrirlestur nr. 1: Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði from Ro-sham-bo on Vimeo.

Seyðisfjarðar arkíf – fyrirlestur nr. 2: Orka, umhverfi og skipulag – Ólafur Örn Pétursson from Ro-sham-bo on Vimeo.

Seyðisfjarðar arkíf – fyrirlestur nr. 3: Alkemía og kraftur einstaklingsins – Goddur from Ro-sham-bo on Vimeo.