Föstudagsbakaríið var starfrækt 7 föstudaga í röð í nóvember og desember 2012, þar var að vanda lögð áhersla á að nota staðbundið hráefni eftir föngum og að halda öllu í hollari kanntinum. Föstudagsbakaríið vann með Bistro Skaftfell að þessu sinni, það var bakað í annars tómu eldhúsinu og í staðinn var kaffihúsið opnað snemma um eftirmiðdaginn.

::

The Friday Bakery operated for 7 Fridays in a row in November and December 2012, as usual the emphasis was on local ingredients and wholesome products. The Bakery worked with Skaftfell Bistro this time, baking in the otherwise empty kitchen and opening the café early in return.

 

Kryddbrauði hennar ömmu

3 dl hveiti

3 dl haframjöl

2 dl sykur

2 tsk natron

1 tsk kanill

1 tsk negull

1 tsk engifer

3 dl mjólk

Öllu blandað saman og bakað í brauðformi við 200° í ca. 40 mín.

Lang best heitt með miklu smjöri

 

Grandmas Spicy Bread

3 dl wheat

3 dl oats

2 dl sugar

2 tsk natron

1 tsk cinamon

1 tsk clover

1 tsk ginger

3 dl milk

Mix everything and bake in a bread tin at 200° for ca. 40 min.

Super delicious warm with a generous layer of butter