Við unnum skilti í heimreiðina á lífræna býlinu Vallanesi, öspin í skiltinu  óx á landareigninni en hún var felld og söguð fyrir ári síðan. Stafirnir eru skornir út og málaðir með málningu sem við bjuggum til úr leir frá Vallanesi og línolíu. Græni liturinn í lógóinu er svansmerkt akrílmálning frá Jötun. Í lokin var línolía borin á allt timbrið.

::

We made an entrance sign for the organic farm Vallanes. The sign is made from poplar from Vallanes that was cut down last summer. The letters are carved out and painted with paint we made from clay from Vallanes and linseed oil, the green color in the logo is environmentally friendly paint from Jötun. Finally the whole thing was soaked in linseed oil.