Hafnargarðurinn :: the community park

Hafnargarðurinn er samfélagsverkefni sem hófst vorið 2012 þar sem unnið er að því að gera almenningsgarð á ónotuðu landsvæði í hjarta bæjarins. Markmið verkefnisins er að virkja heimamenn til þess að nema land á þessu svæði og skapa sinn eigin garð. Verkefnið byggir að miklu leyti á þátttöku og framlagi íbúanna sjálfra og endurnýtingu á efni. Í garðinum er fyrirhugað að hafa skúlptúrgarð, í samvinnu við Skaftfell, markaðstorg, smíðavöll og grasagarð með úrvali íslenskra plantna.

::

RoShamBo and Klas Poulsen started a community project in the spring of 2012 aimed at creating a community park out of the unused building land in the town‘s center. The projects main concept is to activate the locals in creating their own park with a no-budget approach. The plans for the park include a sculpture garden, in collaboration with Skaftfell, a market place, kids building field and a botanical garden with a selection of Icelandic plants.