Vinkona okkar hún Rannveig Þórhallsdóttir hjá Sagnabrunni bað okkur um að gera fyrir sig lógó og setja upp ýmislegt því tengt, undirskrift, bréfahaus o.s.frv. Við fundum þetta fína S í Guðbrandsbiblíu og ákváðum að nota það í einskonar signetu stíl. Þá lá í augum uppi að hún Rannveig þyrfti líka að fá sér stimpil svo við pöntuðum handa henni gúmístimpil frá Boða og nú stimplar hún allt sem fer frá henni með nýja lógóinu.

::

Our friend Rannveig Þórhallsdóttir at Sagnabrunnur asked us to make her a logo and various accompaniments such as a e-signature, letterhead etc. We found this S in the old Guðbrandsbiblía, the first complete edition of the Bible in Icelandic, a handwritten, ornamental beauty dating from 1584. We set the logo up with a signet in mind so that obviously called for a stamp. So, we ordered an old fashion rubber stamp for her and now she stamps everything she sends away with her new logo.