Þetta skilti, ásamt minni merkingum, var unnið fyrir gistiheimilið í Gamla Apotekinu á Seyðisfirði. Hugmyndin var að nota letur, tákn og umbrot sem væri í samræmi við aldur hússins og láta skiltið bæta við þá reisn sem er yfir þessu fallega húsi. Og að sjálfsögðu er það handmálað.

/

Those signs were made for the Old Apothecary guesthouse in Seyðisfjörður. The idea was to use fonts, symbols and layout from the time the house was built, trying to use the signs to further elevate the grandeur of the building. And of course it is hand painted.

GemGem

GemGem

GemGem