Munnþurkur til hversdagsbrúks eru saumaðar úr gömlum sængurverum og eru tilvalin leið til að venja sig af eldhúsbréfinu, eða að þurka sér í ermina. Þær eru líka hvatning til allra að taka nú gömul og slitin rúmföt og breyta þeim í munnþurkur. Þessar eru saumaðar í overlock vél en það má líka bara sikk-sakka kantinn, eða sauma út í hann fyrir handlagna.

Munnþurkurnar og aðrar vörur frá RoShamBo fást í Gullabúinu en það má líka panta beint í gegnum roshambo(a)roshambo.is eða á fb síðunni okkar.

Verði ykkur að góðu!

::

Napkins for everyday use are made from old bedlinen and are a great way to stop buying all those paper kitchen towels, or to get rid of the habit of wiping your mouth on your sleeve!  They are also an encouragement for taking your own old bedlinen and change it into napkins. Those were sown at the edge with an overlock machine but a regular zik zak would do, or some fancy embroidery for crafty people with time on their hands.

The napkins, along with other RoShamBo products can be found at the local shop Gullabúið but they can also be ordered through roshambo(a)roshambo.is or through our fb page.

Bon appétit!