SAM· félagið, grasrótarsamtök skapandi fólks á Austurlandi fékk hjá okkur vefsíðu fyrir félagið þar sem má finna félagatal, skrá sig í félagsskapinn og ná sambandi við meðlimi. Við unnum einnig uppfærslu á CREATIVE kortinu sem við settum upp fyrir nokkrum árum fyrir Seyðisfjörð. Núna nær kortið yfir allt Austurland og þjónar þeim sem starfa innan skapandi greina, hvort sem þeir eru búsettir á svæðinu eða koma hingað til að vinna.

/

SAM· felagið is a grassroot community of creative people in East Iceland. We made them a website where one can find a list of members and dive in to a conversation with the community. In addition we updated the CREATIVE map so now it reaches all over East Iceland, serving the creative field in the area and providing important insight for those coming from outside.