Stafrænt handverk er fræðsluverkefni sem RoShamBo útbjó fyrir myndlistamiðstöðina Skaftfell en miðstöðin sendir álega frá sér verkefni fyrir grunnskólanemendur á Austurlandi. Stafrænt handverk gengur útá að læra að búa til litarefni og málningu úr náttúrulegum efnivið, steinum, leir og skyri. Þegar nemendurnir eru búnir að útbúa litaprufur úr málningunni sinni notast þeir svo við smáforrit til að greina RGB gildi litarins og þar með að þýða hann yfir í stafrænt form. Sjálft verkefnið er hýst á tumblr síðunni stafraenthandverk.tumblr.com og nemendurnir notast við twitter samskiptavefinn til að deila ferlinu og varpa fram spurningum hver til annars. Í gegnum allt verkefnið eru nemendur að skrásetja vinnuna sína, skrásetningarnar setja þeir svo inná forsíðu verkefnisins og búa þannig til lítið gallerí utan um verkefnið.

/

Digital Craft is a small workshop that RoShamBo prepared for Skaftfell, Center for Visual Art, a part of a series of annual art workshops for teenagers in East Iceland. Digital Craft is about learning how to make pigment and paint out of natural materials, minerals and milk products, and then translating the color to digital information, RBG, via the use of apps. The whole project is found on the tumbler page stafraenthandverk.tumblr.com and the students use twitter to communicate during the process. Through out the whole project the students are documenting their work and then feeding it to the front page of the tumbler page, creating a small gallery with their work.