New books in old covers

  Á endurvinnslustöðinni er alltaf heill haugur af bókum, mest þýddar afþreyingabækur, oft í fallegum kápum. Úr þeim gerum við skissubækur, dagbækur, draumabækur, uppskriftabækur, minnisbækur, skipulagsbækur, gestabækur, leindóbækur og hvað sem vill bækur. At the recycling station there is always a huge pile of old books, mostly translated lightweight literature, often in beautiful covers. From…